Jæja þá erum við búin að laga Forsíðuna og ES Box. Þær Lagfæringar eru þær að á forsíðunni er þetta allt orðið léttara og í ES Box þá er hægt að eyða og svara Skilaboðum án þess að opna þau.
Þá erum við búin að taka út Vef Spjallið og uppfæra Flass Spjall. Ef þið nennið ekki að leika ykkur þá getið þið farið á Flass Spjallið og spjallað og einnig hlustað á Tónlist. Nú er um að gera að vera með.Hægt er að sjá þetta allt á http://www.toppleikir.is.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.